Sveitarstjˇrnarfundur 13. desember kl. 13:00 ß KirkjubŠjarstofu
11.12.2018

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 13. desember 2018. 

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu 

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1801006 Fundargerð 142. fundar skipulagsnefndar, dags. 11.12.2018

2. 1604031 Fundargerð 61. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, 06.12.2018

3. 1604047 Fundargerð 35. fundar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 27.11.2018

4. 1809004 Fundargerð 121. fundar rekstrarnefndar, dags.30.11.2018.

5. 1807011 Fundargerð 160. fundar fræðslunefndar, dags. 21.11.2018.

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1812006 Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins „Bændur græða landið" á árinu 2018. Landgræðsla ríkisins, dags. 26.11.2018

2.      1807008 Fjárhagsáætlun Álftaversafréttar 2019, formaður fjallskilanefndar Álftaversafréttar, dags. 18.11.2018

3.      1812007 Samkomulag um kjarasamningsumboð. Samband íslenskra sveitarfélaga,

4.      1811007 Niðurstaða úr verðkönnun í vátryggingar, Consello ehf. dags. 02.12.2018

5.      1812008 Tillaga að gjaldskrá slökkviliðs Skaftárhrepps, 18.11.2018

6.      1812009 Álagning og gjaldskrár 2019

7.      1812010 Drög að reglum um frístundastyrki í Skaftárhreppi

8.      1810007 Fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2019-2022 - síðari umræða

9.      1806011 Tilnefning í velunnarasjóð Klausturhóla

10.  1710001 Drög að samning vegna Náttúrustofu Suðausturlands

11.  1812011 Beiðni um leyfi frá setu í sveitarstjórn, dags.10.12.2018

III. Fundargerðir til kynningar

1.      Fundargerð 192. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 05.12.2018

2.      Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 19.10.2018

3.      Fundargerð aðalfundar Skógasafns, dags. 27.08.2018

4.      Fyrsta fundargerð stjórnar Skógasafns, dags. 27.08.2018

5.      Fundargerð 60. fundar stjórnar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 08.11.2018

6.      1807008 Fundargerðir fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar 2018

7.      1807008 Fundargerð fjallskilanefndar Landbrots- og Miðafréttar, dags. 28.11.2018.

8.      Fundargerð 4. fundar stjórnar Bergrisans bs. dags. 16.11.2018

IV. Annað kynningarefni

1.      Uppbygging húsnæðis á landsbyggðinni í samstarfi við sveitarfélög, Hrafnshóll ehf.

2.      Viðauki við fjárhagsáætlun. Reikningsskila- og upplýsinganefnd, dags. 07.11.2018.

3.      Umferðaröryggi okkar mál! Samantekt ungmennaráðs Grindavíkurbæjar um málþing um ungt fólk og umferðaröryggi dagana 8. -9. nóvember 2018

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort