Hreinsunarßtak Ý Skaftßrhreppi 2018
24.11.2018

Sveitarfélagið mun hvetja til hreinsunarátaks í dreifbýli frá 28. nóvember nk. til 29. desember 2018. Einn gámur verður staðsettur í fimm daga í senn fyrir málmúrgang;

28. nóvember - 3. desember í Álftaveri við lögréttina 

03. - 07. desember í Skaftártungu við Grafarrétt 

07. - 12. desember í Meðallandi við félagsheimilið í Efri-Ey

12. - 17. desember í Landbroti við Fagurhlíð 

17. - 21. desember á Austur-Síðu við Fossrétt 

21. - 29. desember í Fljótshverfi við Brúará

Ef gámurinn fyllist áður en fimm dagar eru liðnir skal tilkynna það til Gústafs í síma 896-4852.

Allir íbúar Skaftárhrepps jafnt í dreifbýli sem þéttbýli eru hvattir til að huga að fegrun umhverfisins.

 

Sveitarstjóri

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort