Sveitarstjˇrnarfundur 8. nˇvember nk. kl. 13:00 ß KirkjubŠjarstofu
06.11.2018

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 8. nóvember 2018. 

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1801006 Fundargerð 141. fundar skipulagsnefndar, dags. 06.11.2018

2. 1809006 Fundargerð 29. fundar umhverfis- og náttúruverndarnefndar, dags. 23.10.2018

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1810011 Beiðni um umsögn vegna umsóknar Steinkápu ehf. um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II frístundahús í Hemrumörk, Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 10.09.2018

2.      1811004 Beiðni um umsögn vegna umsókna Lauren ehf. um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II fyrir Klausturhof og til sölu veitinga í flokki II kaffihús fyrir Kaffi Munka, Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 31.10.2018

3.      1811005 Beiðni um umsögn vegna umsóknar Size ehf. um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II í Hrífunesi, Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags.05.11.2018.

4.      1811006 Drög að reglum um skólaakstur

5.      1811007 Tilboð í verðkönnun í vátryggingar, Consello ehf., dags. 01.11.2018

6.      1811008 Umsókn um styrk til verkefna Kirkjubæjarstofu 2019, Kirkjubæjarstofa, dags. 08.10.2018

7.      1811009 Umsókn um fjárstyrk vegna æskulýðsstarfs, Stjórn og fræðslunefnd Hestamannafélagsins Kóps, dags. 26.10.2018

8.      1710010 Tillaga að viðauka 4 við fjárhagsáætlun 2018

9.      1603015 Tilnefning fulltrúa í verkefnisstjórn um þekkingarsetur í Kirkjubæjarskóla

10.  1807016 Endurskoðun aðalskipulags - tilnefning í stýrihóp

11.  1710010 Rekstraryfirlit 10 mánaða staða

III. Fundargerðir til kynningar

1.      1809005 Fundargerð 82. fundar menningarmálanefndar, dags. 01.10.2018

2.      1809005 Fundargerð 83. fundar menningarmálanefndar, dags. 17.09.2018

3.      Fundargerð 191. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 31.10.2018

4.      Fundargerð verkefnisstjórnar Skaftárhrepps til framtíðar, dags. 04.10.2018

5.      Fundargerð fundar áhugafólks um framkvæmdir á ferðamannastöðum, dags. 22.10.2018

6.      Fundargerð 34. Fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 16.10.2018

7.      Fundargerð vegna fundar um Skaftárstofu, dags. 24.10.2018

IV. Annað kynningarefni

1.      1809001 Tjón vegna ofviðris í Norðurhjáleigu í Skaftárhreppi, afrit af erindi Fjármála- og efnahagsráðuneytingu til NTÍ, dags.08.10.2018

2.      1809001 Óskuldbindandi mat á fjártjóni vegna skemmda sökum skýstróka í Álftaveri í ágúst, afrit af erindi Gísla Tryggvasonar lömanns fh. ábúenda í Norðurhjáleigu til Bjargráðasjóðs, NTÍ og VÍS, dags. 16.10.2018

3.      Tjón vegna skýstróks í Norðurhjáleigu, Álftaveri í Skaftárhreppi, NTÍ, dags.26.10.2018

4.      Niðurstöður heilbrigðiseftirlits Suðurlands á úttekt á Kirkjubæjarskóla, Kærabæ og íþróttamiðstöðvarinnar.

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort