Plastlaus September
27.08.2018

 

PLASTLAUS SEPTEMBER - www.umhverfissudurland.is

Í september á hverju ári fer fram árvekniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti.

Á vefsíðu okkar má finna heilmikið af upplýsingum um skaðsemi plast fyrir umhverfið  og fólk auk fjölda ábendinga um hvernig fólk getur minnkað plastnotkun.

 Plastpokalaust Suðurland

Plast og skaðsemi þess í náttúrunni

Plastlaus vika í september

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort