┌rslit sveitarstjˇrnarkosninga Ý Skaftßrhreppi 2018
28.05.2018

Á kjörskrá voru 356. Alls greiddu 277 atkvæði, þar af greiddu 55 atkvæði utankjörfundar.

Kjörsókn var 77,81%.

Atkvæði skiptust eftirfarandi;

D-listi Sjálfstæðismanna í Skaftárhreppi 141 atkvæði 50,90%

Z - Sól í Skaftárhreppi 92 atkvæði 33,21%

Auðir seðlar 43

Ógildir 1

Aðalmenn í Sveitarstjórn Skaftárhrepps 2018-2022;

1. Eva Björk Harðardóttir D-lista

2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir Z-lista

3. Bjarki Guðnason D-lista

4. Katrín Gunnarsdóttir D-lista

5. Arndís Jóhanna Harðardóttir Z-lista

Varamenn í sveitarstjórn;

Jón Hrafn Karlsson 1. varamaður D-lista

Jóna Björk Jónsdóttir 1. varamaður Z-lista

Unnur Blandon 2. varamaður D-lista

Sveinn Hreiðar Jensson 3. varamaður D-lista

Gústaf B. Pálsson 2. varamaður Z-lista

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort