Sveitarstjˇrnarfundur 15. maÝ nk. ß KirkjubŠjarstofu kl. 13:00
12.05.2018

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 15. maí 2018

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu 

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1801006 Fundargerð 137. fundar skipulagsnefndar, dags. 14. maí 2018

2. 1701001 Fundargerð 154. fundar fræðslunefndar, dags. 14. mars 2018

3. 1701001 Fundargerð 155. fundar fræðslunefndar, dags. 30. apríl 2018

4. 1701001 Fundargerð 156. fundar fræðslunefndar, dags. 9. maí 2018

5. 1603011 Fundargerð 119. fundar rekstrarnefndar Klausturhóla, dags. 2. maí 2018

6. 1607017 Fundargerð 80. fundar menningarmálanefndar, dags. 6. mars 2018

7. 1604031 Fundargerð 54. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 17. apríl 2018

8. 1706014 Fundargerð stjórnar Skógasafns, dags. 24. apríl 2018

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1711010 Ársreikningur Skaftárhrepps 2017- síðari umræða

2.      1805012 Tillaga að breytingum á mötuneytisreglum í Kirkjubæjarskóla

3.      1608020 Málefni Fjaðrárgljúfurs og landvarsla á láglendi

4.      1804002 Lóðarleigusamningar innan þjóðlendna. Forsætisráðuneytið. dags. 25.04.2018.  

5.      1701015 Styrkur úr framkæmdasjóði ferðamannastaða og landsáætlun um uppbyggingu innviða 2018-2020.

6.      1805003 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II frá Bakkagerði 4 ehf. vegna Selhólavegar 9, Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 16.04.2018

7.      1805004 Fundarboð á aðalfund Eignarhaldsfélags Suðurlands 23. maí 2018 - tilnefning fulltrúa. Eignarhaldsfélag Suðurlands, dags. 07.05.2018.

8.      1805005 Beiðni um leyfi til að halda akstursíþróttamót í landi Ásgarðs 26. maí 2018. Vélhjólaíþróttaklúbburinn Vík, dags. 26.05.2018

9.      1805006 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II frá Jónu Lísu Gísladóttir vegna Flögu 2. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 08.05.2018.

10.  1805007 Úttektir slökkviliða 2017, Skaftárhreppur. Mannvirkjastofnun, dags. 02.05.2018.

11.  1805008 Tilboð frá Dattaca Labs vegna innleiðingar nýrra persónuverndarlöggjafar, dags. 09.04.2018

12.  1710007 Erindi til sveitarstjórnar Skaftárhrepps varðandi aðgengismál í Skaftárstofu, Þjóðgarðsvörður Fanney Ásgeirsdóttir, dags. 11.04.2018

13.  1805009 Skólastjóri Kirkjubæjarskóla á Síðu

14.  1608013 Bannað að tjalda og hvað svo? Benedikt Lárusson, dags. 03.05.2018.

15.  1710007 Endurskoðaður samstarfssamningur um Skaftárstofu - upplýsingamiðstöð

16.  1805010 Tuttugu ára afmæli Hróksins, heimsóknir í öll sveitarfélög - styrkbeiðni. Hrafn Jökulsson, dags. 12.04.2018

17.  Trúnaðarmál

III. Fundargerðir til kynningar

1.      Fundargerð 859. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. dags. 27. apríl 2018

2.      Fundargerð 186. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands. dags. 03.05.2018

3.      Fundagerð 531. Fundar stjórnar SASS, dags. 06.04.2018

4.      Fundargerð 31. Fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 24.04.2018

5.      Fundargerð verkefnisstjórnar Skaftárhrepps til framtíðar, dags. 03.05.2018

IV. Annað kynningarefni.

1.      1805011 Greining á rekstrargrundvelli félaglegra leiguíbúða í sveitarfélögum. Varasjóður húsnæðismála, dags. 21.03.2018

2.      Kynning frá blaðamannafundi vegna Íbúakönnunar landshlutanna 2017

3.      Umsögn Bindindissamtakanna IOGT á Íslandi um frumvarp um breytingu á lögum um verslun með áfengi og tóbak.., mál nr. 287.

4.      Styrkumsókn Skaftárhrepps í styrkvegasjóð 2018

5.      Aðstoð við gerð og endurskoðun brunavarnaáætlana. Inspecionem, dags. 27.04.2018

6.      Tilkynning um arðgreiðslu vegna rekstrarársins 2017, Lánasjóður sveitarfélaga, dags. 09.04.2018.

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort