Starfsfˇlk vantar Ý Heilsuleikskˇlann KŠrabŠ fyrir nŠsta skˇlaßr
08.05.2018

Leitað er eftir drífandi og metnaðarfullum einstaklingum til starfa á Heilsuleikskólann Kærabæ sem staðsettur er á Kirkjubæjarklaustri. Kæribær er leikskóli með heilsdagsrými fyrir börn á aldrinum eins til sex ára. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2018.

Störfin sem um ræðir eru:

  • Deildarstjóri/staðgengill leikskólastjóra. 100 % starf
  • Deildarstjóri 100% starf. 
  • Leikskólakennari. 100% starf
Störfin eru laus frá 15. júlí 2018
  • Menntun og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
  • Hrein sakavottorð
Vakin er athygli á að fáist ekki leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða annað háskólamenntað fólk eða leiðbeinendur.
Launakjör eru skv. kjarasamningi FL og Sambands íslenskra sveitarfélaga eða viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknum skal skilað til skólastjóra Heilsuleikskólans Kærabæjar á þar til gerðum umsóknareyðublöðum sem finna má á heimasíðu leikskólans 
Umsóknir má einnig senda netfang skólans á leikskoli@klaustur.is eða í pósti merktar Heilsuleikskólinn Kæribær, Skaftárvellir, 880 Kirkjubæjarklaustur.
Nánari upplýsingar á http://kaeribaer.leikskolinn.is

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort