Skipulagsdagur Skaftßrhrepps 8. aprÝl 2018 - dagskrß
14.03.2018

Sunnudaginn 8. apríl 2018 verður skipulagsdagur haldinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Fundurinn hefst kl. 11:00 og verður boðið uppá súpu í hádeginu. Áætluð dagskrárlok eru um kl. 15:00.

Dagskrá

·         Setning - Eva Björk Harðardóttir oddviti Skaftárhrepps

·         Skipulagsdagurinn 2017 - samantekt - Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skaftárhrepps

·         Staða skipulagsmála í Skaftárhreppi - framtíðarsýn - Margrét Ólafsdóttir Landmótun

·         Hádegishlé

·         Landskipulag með áherslu á Haf- og strandsvæði - Ester Anna Ármannsdóttir sérfr. á sviði stefnumótunar og þróunar Skipulagsstofnunar

·         Katla jarðvangur - Brynja Davíðsdóttir framkvæmdastjóri Kötlu jarðvangs

·         Vindorka á Íslandi - tækifæri og áskoranir - Birta Kristín Helgadóttir, umhverfis- og orkuverkfræðingur M.sc vatnsafl og vindorka sérfr. hjá Eflu verkfræðistofu. 

·         Fróðleikur um skóga og skipulag - Hreinn Óskarsson sviðsstj. hjá Skógræktinni 

·         Kaffihlé

·         Fyrirspurnir og umræður

Skipulagsmál eru eitt helsta stjórntæki sveitarfélaga og eru íbúar hvattir til að mæta og láta sig málið varða.

Fundarstjóri: Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort