Sveitarstjˇrnarfundur 8. febr˙ar ß KirkjubŠjarstofu kl. 13:00
06.02.2018

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 8. febrúar 2018
Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu 

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1801006 Fundargerð 134. fundar skipulagsnefndar. dags. 6. febrúar 2018

2. 1802011 Fundargerð 29. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. dags. 05.02.2018

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

 1. 1709012 Ályktun vegna almannavarna í Skaftárhreppi

 2. 1707011 Ráðning slökkviliðsstjóra í 30% starf

 3. 1802003 Samkomulag um uppgjör Skaftárhrepps Lífeyrissjóðs A-deildar

 4. 1802004 Lífeyriskröfur Brúar vegna A-deildar. Stofnanir SASS.

 5. 1802005 Samkomulag um uppgjör vegna þátttöku í Green Globe. Tillaga að skiptingu sveitarfélaga.

 6. 1710010 Tillaga að viðauka 1 við Fjárhagsáætlun 2018

 7. 1802006 Drög að lóðarleigusamning á lóðinni Hólaskjóli

 8. 1802007 Uppfærsla og prentun á græna bæklingnum. Stjórn Friðar og frumkrafta. dags. 31.01.2018

 9. 1802008 Stefna Skaftárhrepps og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni.

 10. 1802009 Vegna fornleifarannsókna í Arfabót á Mýrdalssandi. Fornleifafræðistofan. dags. 31.01.2018.

 11. 1802010 Skoðun á samstarfssamningum sveitarfélaga. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. dags. 25. janúar 2018.

  III. Fundargerðir til kynningar

 1. 1604031 Fundargerð 51. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. dags. 09.01.2018

 2. Fundargerð 856. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. dags. 26. janúar 2018

 3. Fundargerð 184. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands

 4. Fundargerð samstarfsnefndar um sameiningaráform sveitarfélagsins Hornafjarðar, Djúpavogshrepps og Skaftárhrepps. dags. 24.01.2018.

  IV. Annað kynningarefni.

 1. Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru á ákvörðun sveitarstjórnar Skaftárhrepps frá 26. febrúar 2015 um að samþykkja deiliskipulag í landi Orustustaða í Skaftárhreppi. dags. 25. janúar 2018.

 2. Fjölmiðlaskýrsla 2016 og 2017. Creditinfo

 3. Stjórnsýsluskoðun 2017. KPMG. dags. 18.01.2018

 4. Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvörp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. Samband íslenskra sveitarfélaga. dags. 16.01.2018

 5. Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarp til laga um lögheimili og aðstetur. Samband íslenskra sveitarfélaga. dags. 22.01.2018.

 6. Afrit af erindi Sambands íslenskrar sveitarfélaga til sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps vegna lífeyrismála. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 31.01.2018.

 7. Viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðilegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Samband íslenskra sveitarfélaga. dags. 05.02.2018.

  Sveitarstjóri.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort