Frß Tˇnlistarskˇla Skaftßrhrepps
05.01.2018

Innritun fyrir vorönn 2018 er hafin og hefst kennsla þann 9. jan.

Allir sem áhuga hafa að hefja hljóðfæranám á komandi önn, eru beðnir um að skila inn umsókn sem fyrst (sjá www.klaustur.is/Stjornsysla/Eydublod).

Helstu hljóðfærin sem kennt er á í vetur eru: Píanó, Orgel, Harmonikka, Gítar, Ukulele, og Blokkflautur (sópran, alt og tenór).

Einnig verður leiðbeint á eftifarandi hljóðfæri: Fiðlu, Selló. Klarinett, þverflautu, Saxófón.

Trompet, Kornet, Básúnu, Alt og Bariton Horn. Söng og Trommur.

Mögulegt er að fá lánuð/leigð mörg þessara hljóðfæra fyrir þá sem eru að byrja og vilja prófa.

Ath. Nemendur frá síðustu önn þurfa aðeins að staðfesta framhald eða tilkynna breytingar !

 

Fyrirkomulag og skólagjöld:

Hálft nám (30min kennslustund í viku) Kr. 17.720

Fullt nám (2 x 30min kennslustund á viku) Kr. 28.315

 

Vinsamlegast hafið samband á netfangið tonlist@klaustur.is eða í síma 8993316

 

Einar A. Melax, skólastjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort