Sveitarstjˇrnarfundur 14. desember kl. 11:00 ß KirkjubŠjarstofu
12.12.2017

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 14. desember 2017

Fundur hefst kl. 11:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1603011 Fundargerð 118. fundar rekstrarnefndar. dags. 07.12.2017

2. 1604045 Fundargerð 26. fundar umhverfis- og náttúruverndarnefndar. 07.12.2017

3. 1605016 Fundargerð 12. fundar atvinnumálanefndar. 29.11.2017

4. 1701001 Fundargerð 152. fundar fræðslunefndar. 20.11.2017

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1711001 Álagning gjalda 2018

2.      1711009 Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins „Bændur græða landið" á árinu 2017. Landgræðsla ríkisins. 08.11.2017

3.      1710001 Samningur við Náttúrustofu Suðausturlands. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið. 14.11.2017

4.      1705007 Drög að meginþáttum eigendastefnu ríkisins vegna jarða, landa, lóða og auðlinda til umsagnar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið dags.05.10.2017

5.      1710015 Tilnefning tengiliðs Skaftárhrepps við Markaðsstofu Suðurlands. Markaðsstofa Suðurlands. dags. 23.11.2017

6.      1610010 Rekstraryfirlit 10 mánaða staða

7.      1611007 Ákvörðun kjararáðs og tenging við þingfararkaup

8.      1710010 Fjárhagsáætlun 2018-2021 - síðari umræða

9.      1707004 Samningur um refaveiðar 2017-2019 til staðfestingar

10.  1711012 Stuðningur við Snorraverkefnið 2018. Snorrasjóður. dags. 20.11.2017

11.  1712001 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi vegna reksturs gististaðar í flokki II á Þykkvabæjarklaustri 2. Sýslumaðurinn á Suðurlandi. dags. 20.11.2017

12.  1606028 Drög að samkomulagi héraðsnefnda Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu um ráðstöfun og útleigu á deiliskipulögðu landi Ytri-Skóga

13.  1712003 Samstarfssamningur milli slökkviliða Mýrdals- og Skaftárhrepps

14.  1712004 Umsókn um niðurrif eignar. Gunnar Bragi Jónsson. dags. 19.11.2017

15.  1712005 Umsókn um stöðuleyfi. Elín Júlíana Sveinsdóttir. dags. 21.11.2017

16.  1712006 Umsókn um byggingarleyfi á Skaftárvöllum 15. Guðmundur Vignir Steinsson. dags. 09.11.2017

III. Fundargerðir til kynningar

1.      Fundargerð 28. fundar stjórnar Bergrisans. dags. 19.09.2017

2.      Fundargerð 29. fundar stjórnar Bergrisans. dags. 19.10.2017

3.      Fundargerð 30. fundar stjórnar Bergrisans. dags. 20.11.2017

4.      526. fundargerð stjórnar SASS. dags. 10.11.2017

5.      1604031 Fundargerð 49. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. dag. 15.11.2017

6.      1607017 Fundargerð 79. fundar menningarmálanefndar. dags. 01.11.2017

7.      1712002 Fundargerð um stöðu verkefnisins hættumat vegna Skaftárhlaupa. Veðurstofa Íslands. dags. 16.11.2017

8.      Fundargerð aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. dags. 19.10.2017

9.      Fundargerð aðalfundar SASS. dags. 19. og 20. október 2017

10.  1603015 Fundargerð vegna þekkingarseturs haldinn með samstarfsaðilum í Fjölheimum á Selfossi. dags. 27.10.2017.

11.  Fundargerð 99. Fundar héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu. dags. 28.11.2017

IV. Annað kynningarefni.

1.      1709014 Samningur milli ríkissjóðs og Skaftárhrepps um uppgjör lífeyrisskuldbindinga í Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga vegna hjúkrunarheimilis sveitarfélags. dags. 26.10.2017

2.      1710002 Afrit ef erindi Vegagerðarinnar til ábúanda á Flögu 3 um tilkynningu um breytingu á skráningu Flöguvegar nr. 2179 í vegaskrá. dags. 02.11.2017

3.      1710002 Afrit af erindi Vegargerðarinnar til ábúenda á Flögu 1 um tilkynningu um breytingu á skráningu Flöguvegar nr. 2179 í vegaskrá. dags. 02.11.2017

4.      Upplýsingagjöf sveitarstjórna við útgáfu og endurskoðun á svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs. Umhverfisstofnun. dags. 06.11.2017

5.      Skýrsla nefndar um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Samband íslenskra sveitarfélaga. dags. 30.11.2017

6.      1711014 Eftirfylgni í Leikskólann Kærabæ. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. dags. 13.11.2017

7.      1711013 Eftirlit í Kirkjubæjarskóla á Síðu. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. dags. 13.11.2017

8.      Hvað þýða nýjar persónuverndarreglur fyrir sveitarfélögin? Leiðbeiningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Nóvember 2017.

9.      Samningur Skaftárhrepps og Orkufjarskipta vegna lagningar ljósleiðara frá Prestsbakka að Fossi á Síðu og frá Núpum að sveitarfélagsmörkum.

10.  Í skugga valdsins. Samband íslenskra sveitarfélaga. dags. 30.11.2017

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort