Ůakkir frß menningarmßlanefnd vegna uppskeruhßtÝ­ar
17.11.2017

Kæru íbúar Skaftárhrepps og gestir Uppskeru- og þakkarhátíðar 2017.

Við sem erum í Menningarmálanefnd Skaftárhrepps þökkum ykkur öllum sem tókuð þátt í hátíðinni. Þið sem aðstoðuðu okkur við framkvæmd hennar, sýnduð afrakstur vinnu ykkur, tókuð á móti gestum og opnuðu heimili ykkar gestum og gangandi. Við í Menningarmálanefnd þökkum ykkur innilega fyrir. Jafnframt erum við þakklát þeim sem komu hingað í hreppinn til að skemmta okkur sem hér búa og gestum okkar. Einnig erum við þakklát þeim sveitungum og öðrum sem gáfu sér tíma til að fara á milli staða til að sjá og njóta þess sem boðið var upp á.

Í ár var safnað fyrir leiksvæði Kirkjubæjarskóla og söfnuðust 457.678 kr.

Við þökkum fyrir okkur.

Menningarmálanefnd Skaftárhrepps

 

 

Skaftßrhreppur til framtÝ­ar

Samtal við íbúa Skaftárhrepps á...

Lesa

Sorphir­a og flokkun
Hva­ er Fri­ur og frumkraftar?
Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
G÷tukort