Sko­unarma­ur byggingarfulltr˙a Ý Skaftßrhreppi
15.09.2017

Laust er starf skoðunarmanns byggingarfulltrúa í Skaftárhreppi. Starfið felur í sér úttektir fyrir byggingarfulltrúa og verður greitt samkvæmt tímagjaldi. Starfið krefst sveigjanleika til að sinna úttektum fyrir byggingarfulltrúa eftir þörfum og þarf umsækjandi að hafa bíl til umráða.

Menntunar- og hæfniskröfur;

  • Iðnmeistari með löggildinu Mannvirkjastofnunar og a.m.k. tveggja ára reynslu sem slíkur af störfum við byggingarframkvæmdir eða byggingareftirlit sem Mannvirkjastofnun viðurkennir.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Þjónustulund

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri. Umsóknarfrestur er til og með 25. september nk. og skulu umsóknir berast á netfangið sveitarstjori@klaustur.is eða á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort