Sveitarstjˇrnarfundur 13. j˙lÝ ß KirkjubŠjarstofu kl. 11:00
11.07.2017

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 13. júlí 2017
Fundur hefst kl. 11:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1706020 Fundargerð 130. fundar skipulagsnefndar. dags. 11.07.2017

2. 1604031 Fundargerð 45. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. dags. 22.06.2017

3. 1605016 Fundargerð 11. fundar atvinnumálanefndar. dags. 11.07.2017

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

 1. 1603034 Daggjöld á afrétti 2017 og greiddur kostnaður vegna smölunar heimalanda

 2. 1702024 Tillaga að landaskiptum á Kirkjubæjarklaustri

 3. 1706010 Sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi - síðari umræða.

 4. 1606001 Eftirfylgni með úttekt á Kirkjubæjarskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. dags. 14.06.2017

 5. 1706029 Erindi frá Íbúðalánasjóði vegna eigna í Skaftárhreppi. Íbúðalánasjóður. dags. 28.06.2017

 6. 1707001 Styrkbeiðni: Vinátta í verki. Hjálparstarf kirkjunnar. dags. 27.06.2017

 7. 1707002 Beiðni um umsögn um rekstrarleyfi fyrir Byggðaból ehf. Sýslumaðurinn á Suðurlandi. dags. 04.07.2017

 8. 1707003 Beiðni um umsögn um rekstrarleyfi veitinga fyrir Hótel Tungu ehf. Sýslumaðurinn á Suðurlandi. dags. 29.05.2017

 9. 1707003 Beiðni um umsögn um rekstrarleyfi gististaðar í flokki II fyrir Hótel Tungu ehf. dags. 07.05.2017

 10. 1705012 Áfrýjun dómsmáls veiðifélags Grenlækjar og Geila ehf. gegn íslenska ríkinu og Skaftárhreppi til Hæstaréttar. dags.

 11. 1707010 Skipulags- og byggingarfulltrúi

 12. 1707011 Staða slökkviliðsstjóra

 13. 1707012 Lagfæring í Eintúnahálsi

 14. 1701005 Beiðni um stuðning vegna fornleifarannsókna. Byggðasafnið á Skógum dags. 03.01.2017

 15. 1610010 Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2017

  III. Fundargerðir til kynningar

 1. 1604047 Fundargerð 26. fundar FSRVS. dags. 21. júní 2017 

 2. 521. fundargerð stjórnar SASS. 21.06.2017

 3. 1607017 Fundargerð 74. fundar menningarmálanefndar Skaftárhrepps. dags. 18.05.2017

 4. 4. 851. Fundargerð stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga. dags. 30.06.2017

 5. 1606028 Fundagerð 98. fundar héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu. dags. 28.06.2017

  IV. Annað kynningarefni.

 1. 1706015 Tilkynning um stjórnsýslukæru. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 04.07.2017

 2. Ársreikningur og Ársskýrsla vegna 2016. Fræðslunet Suðurlands

 3. 1707004 Erindi frá Umhverfisstofnun vegna þriggja ára áætlunar um refaveiðar 2017-2019. dags. 30.06.2017

 4. 1608027 Úrskurður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins vegna ákvörðunar sveitarstjórnar Skaftárhrepps um leyfi rekstrarleyfi gististaðar á Skaftárvöllum 2. dags. 23. júní 2017.

 5. Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki. Umhverfisstofnun. 05.07.2017

 6. 1705001 Svar við umsókn um fjárveitingu til styrkvega 2017. Vegagerðin. dags. 06.07.2017

 7. Skógasafn ársskýrsla 2016.

  Sveitarstjóri.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort