Hreinsunarßtak sumari­ 2017
03.07.2017

Sveitarfélagið mun hvetja til hreinsunarátaks í dreifbýli frá 13. júlí nk. til 24. ágúst 2017. Tveir gámar verða staðsettir í eina viku í senn, annar fyrir málmúrgang og hinn fyrir timburúrgang, á eftirtöldum stöðum;

13. - 20. júlí í Álftaveri við lögréttina 

20. -27. júlí í Skaftártungu við Grafarrétt 

27. júlí - 3. ágúst í Meðallandi við félagsheimilið í Efri-Ey

3. - 10. ágúst í Fljótshverfi við Brúará

10. - 17. ágúst á Austur-Síðu við Fossrétt 

17. - 24. ágúst í Landbroti við Fagurhlíð 

Allir íbúar Skaftárhrepps jafnt í dreifbýli sem þéttbýli eru hvattir til að huga að fegrun umhverfisins.

 

Sveitarstjóri

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort