Skipulags-og byggingarfulltr˙i Skaftßrhrepps
27.06.2017
| Jˇn Gar­ar Jˇnsson

Auglýsing

___________________________________________________________

Málefni: Deiliskipulag Efri-Vík     

___________________________________________________________   

Í samræmi við 41.gr. skipulagslaga er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar vegna samþykktar á deiliskipulagi að Efri-Vík í Skaftárhreppi. Málið var samþykkt á 410.fundi sveitarstjórnar þann 21.júní 2017. Um er að ræða deiliskipulagningu íbúðar og frístundasvæðis innan jarðarinnar Efri-Víkur. Innan skipulags er gert ráð fyrir 14 íbúðarlóðum og 18 frístundalóðum. Skipulagssvæðið er samtals um 65 ha. Sveitarstjórn samþykkir gildistöku skipulagsins með auglýsing í B-deild stjórnartíðinda að lokinni yfirferð og samþykkt skipulagsstofnunnar. 

Vigfús Þ. Hróbjartsson

Skipulags og byggingarfulltrúi

Skaftárhreppi.

Skaftßrhreppur til framtÝ­ar

Styrkumsókn


Lesa

Sorphir­a og flokkun
Hva­ er Fri­ur og frumkraftar?
Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
Vi­bur­adagatal Skaftßrhrepps

<iframe...

Lesa

G÷tukort