Skipulags-og byggingarfulltrúi Auglýsir
11.05.2017
| Jón Garðar Jónsson

Auglýsing

___________________________________________________________

 

Málefni: Aðalskipulag Skaftárhrepps 2010‐2022.- Ferðaþjónusta í landi Tungu

___________________________________________________________

Í samræmi við 2.mgr.32.gr. skipulagslaga er auglýst niðurstaða sveitarstjórnar vegna gildistöku aðalskipulagsreytingar fyrir verslunar og þjónustusvæði að Tungu í Skaftárhreppi. Málið var samþykkt á 407.fundi sveitarstjórnar þann 5.apríl 2017. Gert er ráð fyrir uppbyggingu gistihúsa, hótels og sögusafns innan viðkomandi svæðis. Sveitarstjórn samþykkir gildistöku skipulagsins með auglýsing í B-deild stjórnartíðinda að lokinni yfirferð og samþykkt skipulagsstofnunnar.

Vigfús Þ. Hróbjartsson

Skipulags og byggingarfulltrúi

 

Skaftárhreppi.

Skaftárhreppur til framtíðar

Styrkumsókn


Lesa

Sorphirða og flokkun
Hvað er Friður og frumkraftar?
Laus störf í Skaftárhreppi
Viðburðadagatal Skaftárhrepps

<iframe...

Lesa

Götukort