Skipulagsdagur Ý Skaftßhreppi 18 mars dagskrßin
13.03.2017
| Jˇn Gar­ar Jˇnsson

Laugardaginn 18. mars, 2017 verður skipulagsdagur haldinn í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli.

Dagskrá: 

Fundur byrjar kl 12:00 með súpu.

Verkfæri til stefnumótunar í skipulagsmálum. 

Einar Jónsson, skipulags- og landfræðingur, sviðsstjóri stefnumótunar og þróunar hjá Skipulagsstofnun.

Friðlýsingu svæða. 

Hildur Vésteinsdóttir, teymisstjóri frá Umhverfisstofnun.

Hólmur verndarsvæði í byggð

Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Skaftárhrepps.

Staða skipulagsmála, þróun undanfarin ár og framtíðarsýn.

Margrét Ólafsdóttir hjá Landmótun.

Verndarstefna í skipulagi - Cittaslow 

Andrés Skúlason Oddviti, formaður skipulags, framkvæmda og umhverfisnefndar Djúpavogshrepps.

Umræðuhópar

Skipulag sjálfbærrar ferðamennsku. 

Rannveig Ólafsdóttir prófessor í ferðamálafræði.

þorpsvitund & þvermóðska.

Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi og hafnarstjóri.

Minnkandi byggðir og hlutverk mennskunnar í viðhaldi þeirra. Hvað þarf til að bregðast við þessari þróun? Er það úthald, afturhaldssemi, kjarkur, peningar, þvermóðska eða eitthvað allt annað? Hvað er í húfi fyrir okkur sem þjóð og fyrir framtíðina ef lifandi menning í smærri byggðum deyr út? Hvaða hlutverk spilar lifandi handverk og verkmenning inn í þetta allt saman?

Umræður um málefni á fundi.

Áætluð dagskrálok kl. 17:00 

 

Skaftßrhreppur til framtÝ­ar

Styrkumsókn


Lesa

Sorphir­a og flokkun
Hva­ er Fri­ur og frumkraftar?
Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
Vi­bur­adagatal Skaftßrhrepps

<iframe...

Lesa

G÷tukort