Auglřsing um skipulagsmßl Ý Skaftßrhreppi
01.03.2017

Auglýsing um skipulagsmál í Skaftárhreppi

Í samræmi við 41.gr.skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulag.

Deiliskipulag - Hemra F - 209887

Um er að ræða alls 2,5 ha svæði sem tekur til núverandi bygginga á lóð Hemru F og fyrirhugaðs byggingarlands. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir frístunda og gestahúsi innan lóðarinnar.

Tillagan þessi liggur frammi hjá skipulags- og byggingarfulltrúa Skaftárhrepps, Klausturvegi 10 , 880 Klaustur og á heimasíðu Skaftárhrepps www.klaustur.is. Frá 2. mars 2017 til og með 14. apríl 2017. Athugasemdir ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10 , 880 Kirkjubæjarklaustri eða í tölvupósti á bygg@klaustur.is.  Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út föstudaginn 14.apríl 2017.

 

 Jón Garðar Jónsson

Verkefnastjóri Skipulags og byggingarmála

Skaftárhrepps

 

 

Skaftßrhreppur til framtÝ­ar

Styrkumsókn


Lesa

Sorphir­a og flokkun
Hva­ er Fri­ur og frumkraftar?
Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi
Vi­bur­adagatal Skaftßrhrepps

<iframe...

Lesa

G÷tukort