Býflugnarækt - fræðslufundur 5. febrúar
01.02.2017
Fræðslufundur um býflugnarækt verður haldinn sunnudaginn 5.febrúar kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu.
Dorothee Lubecki býflugnaræktandi mun halda fyrirlesturinn. Helstu viðfangsefni verða almenn fræðsla um býflugnarækt og þróun hennar á Íslandi, hvað þýðir að gerast býflugnabóndi og hvaða tæki og tól þarf.
Aðgangur er ókeypis fyrir alla.
Skráning fer fram á netfanginu visitklaustur@visitklaustur.is eða hjá Þorbjörgu í síma 8676942.
Sjá auglýsingu nánar HÉR
Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíðar
Eldsveitir.is
Sorphirða og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna
Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...
Lesa
Laus störf í Skaftárhreppi
Götukort