Sveitarstjˇrnarfundur 13. oktˇber n.k. kl. 13:00
11.10.2016

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 13. október 2016.  

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. 1610007 Skerjavellir 3 og 5

2. 1608002 Tilnefning í fjallskilanefnd Skaftártunguafréttar

3. 1603003 Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2016

4. 1609009 Erindi frá Mýrdalshreppi vegna samstarfs um skipulags- og byggingarfulltrúa. dags.16.09.2016

5.  1610004 Erindi frá Innanríkisráðuneytinu varðandi form og efni viðauka við fjárhagsáætlun. dags. 03.10.2016

6.  1607017 Ályktun menningarmálanefndar vegna Héraðsbókasafns. dags. 26.09.2016

7.  1610008 Tillaga að umsögn vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða

8. 1610009 Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið 2017

9. 1610010 Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2017-2020

10. 1610011 Afrit af erindi Vegagerðar ríkisins til Ríkiseigna vegna fyrirhugaðrar niðurfellingar Hraunbæjarvegar nr. 2186, af vegaskrá. dags.06.10.2016

11. 1609005 Kjörskrá til alþingiskosninga

II. Fundargerðir til samþykktar

1. 1605016 Fundargerð 8. fundar atvinnumálanefndar. 28.09.2016

2. 1607017 Fundargerð 67. fundar menningarmálanefndar. 05.09.2016

3. 1607017 Fundargerð 68. fundar menningarmálanefndar. 14.09.2016

4. 1607017 Fundargerð 69. fundar menningarmálanefndar. 28.09.2016

5. 1607017 Fundargerð 70. fundar menningarmálanefndar. 04.10.2016

6. 1608002 Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar. 14.08.2016

7. 1605028 Fundargerð 66. fundar íþrótta- og æskulýðsnefndar. 02.10.2016

III. Fundargerðir til kynningar.

1. 1604047 21. fundargerða FSRV. 27.09.2016

2. 1604047 37. fundargerð félagsmálanefndar. 26.09.2016

3. 1603026 175. fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 30.09.2016

4. 1604030 511. fundargerð SASS. 02.09.2016

5. 1604030 512. fundargerð SASS. 30.09.2016

6. 1604026 842. fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga.02.09.2016

 

IV. Annað kynningarefni.

1. 1610002 Tilkynning um ágóðagreiðslu EBÍ.27.09.2016

2. 1609003 Athugasemdir Heilbrigðiseftirlits 2016.dags. 19.09.2016

3. 1604032 Framvinda verknámsaðstöðu FSU.

4. 1610010 Forsendur fyrir vinnslu fjárhagsáætlunar. 30.08.2016

5. 1608002 Landbótaáætlun fyrir Álftaversafrétt 2016-2025. 04.10.2016

6. 1604040 Niðurstaða Innanríkisráðuneytisins vegna oddvita og varaoddvitakjörs.02.09.2016

7. 1603021 Ársreikningur Bergrisans bs. 2015.

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort