Sveitarstjˇrnarfundur 2. september kl. 13:00 ß KirkjubŠjarstofu
31.08.2016

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar föstudaginn 2. september 2016.  

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. 1608017 Prókúruumboð íþrótta- og tómstundafulltrúa

2. 1608002 Tilnefning í fjallskilanefnd Skaftártunguafréttar

3. 1605008 Tilnefning í fræðslunefnd

4. 1604021 Rekstraryfirlit 7 mánaða fjárhagsstaða

5.  1603002 Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2016

6.  1608019 Tilnefning fulltrúa á ársþing SASS

7.  1603022 Tilnefning fulltrúa íbúa í verkefnisstjórn Skaftárhrepps til framtíðar

8. 1608020 Ástand vegar að Fjaðrárgljúfri

9. 1608021 Aðgangur starfsmanna svf. að Íþróttamiðstöð

10. 1608018 Tilnefning í stjórn Náttsa

11. 1603019 Erindi Gísla Halldórs Magnússonar. dags. 15.08.2016

12. 1608013 Erindi Benedikts Lárussonar. dags. 10.08.2016

13. 1608014 Erindi FSRV. dags.12.08.2016

14. 1608015 Ályktun Búnaðarþings vegna fjallskila. dags. 09.08.2016

15. 1608022 Umsókn um rekstrarleyfi Fossar bú sf. dags. 20.07.2016

16. 1608026 Umsókn um tækifærisleyfi. dags. 31.08.2016

17. 1608027 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á útgáfu rekstrarleyfis í flokki II á Skaftárvöllum 2. 29.08.2016

II. Fundargerðir til samþykktar

1. 1608005 Fundargerð 119. fundar skipulagsnefndar. 25.08.2016

2. 1605008 Fundargerð 146. fundar fræðslunefndar. 01.09.2016

3. 1608002 Fjallskilaseðill Landbrots- og Miðafréttar

4. 1608002 Fjallskilaseðill Austur-Síðuafréttar 

III. Fundargerðir til kynningar.

1. 1603026 174. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 19.08.2016

2. 1604030 510. Fundargerð stjórna SASS. 05.08.2016

3. 1603021 20. Fundargerð stjórnar Bergrisans. 24.08.2016

4. 1608023 Fundargerð aðalfundar Hulu bs. 16.08.2016

5. 1608023 Fundargerð stjórnarfundar Hulu bs. 16.08.2016

6. 1604047 36. fundargerð félagsmálanefndar. 29.08.2016

 

IV. Annað kynningarefni.

1. 1605008 Hvatning Velferðarvaktarinnar vegna kostnaðarþátttöku foreldra. 09.08.2016

2. 1604047 Námskeiðs- og fræðslufundaáætlun FSRV

3. 1608024 Samningur á notkun á höfundarréttarvörðu efni í skólastarfi. 16.08.2016

4. 1608025 Drög að eigendastefnu fyrir þjóðlendur. 27.07.2016

 

 

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort