Reglur um tj÷ldun og gistingu Ý Skaftßrhreppi
18.08.2016

Þann 14. júlí samþykkti sveitarstjórn eftirfarandi reglur um tjöldun og gistingu í landi sveitarfélagsins;

Bannað er að tjalda eða gista í húsbýlum, hjólhýsum, fellihýsum eða tjaldvögnum utan merktra tjaldsvæða í landi sveitarfélagsins sbr. 2. mgr. 23. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013. 

Sjá einnig HÉR

Þann 7. júní s.l. birti Umhverfisstofnun meðfylgjandi leiðbeiningar um tjöldun og gistingu en þar kemur m.a. fram að samkvæmt nýjum náttúruverndarlögum er óheimilt að hafa næturgistingu í tjaldvögnum, fellihýsum, hjólhýsum, húsbílum og öðrum sambærilegum búnaði utan skipulagðra tjaldstæða og þéttbýlis nema leyfi landeiganda eða rétthafa lands komi þar til.  

Sjá grein Umhverfisstofnunar á eftirfarandi vefslóð; http://www.ust.is/einstaklingar/frettir/frett/2016/06/07/Ma-eg-tjalda-hvar-sem-er-/

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort