Sveitarstjˇrnarfundur 14. j˙lÝ ß KirkjubŠjarstofu kl. 13:00
12.07.2016

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 14. júlí 2016. 
Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. 1603034 Daggjöld á afrétti 2016

2. 1606025 Þjónustusamningur um málefni fatlaðs fólks til staðfestingar

3. 1603019 Umsóknir um tjónabætur vegna Skaftárhlaups

4. 1606026 Samráðsvettvangur landskipulagsstefnu

5. 1606030 Úthlutun úr styrkvegasjóði

6. 1607001 Tillögur að verndarsvæði í byggð - umsókn um styrk

7. 1607002 Endurnýjun rekstrarleyfis Systrakaffi ehf.

8. 1607003 Ósk um samstarf frá Ferðamálastofu vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks. 23.06.2016

9. 1607014 Tillaga að reglum um hvar megi tjalda eða gista

10. 1603013 íþrótta- og tómstundafulltrúi

11. 1607013 skólastjóri Tónlistarskólans

12. 1605024 útboð vegna gámasvæðis

13. 1604048 Neyðarástand í Landbroti og Meðallandi. Erindi frá Erlendi Björnssyni dag. 06.07.2016

14. 1604048 Ályktun frá áhugamönnum um náttúruvernd á Íslandi. dags. 08.07.2016

15. 1604048 Bráðabirgðaleyfi til vatnaveitinga við Árkvíslar/Brest. Erindi frá Orkustofnun. dags. 11.07.2016

16. 1607015 Breyting í nefndum Ó-listi

17. 1607016 Tillaga að umsögn við drög að flokkun virkjanahugmynda við rammaáætlun III

II. Fundargerðir til samþykktar

1. 1603034 Fundargerð fjallskilanefndar Landbrots- og miðafréttar. 20.06.2016

2. 1605008 145. Fundargerð Fræðslunefndar. 11.07.2016

3. Fundargerð 118. fundar skipulagsnefndar.12.07.2016

4. 1607017 Fundargerð 64. fundar menningarmálanefndar. 10.06.2016

5. 1607017 Fundargerð 65. fundar menningarmálanefndar. 20.06.2017

6. 1605028 Fundargerð 65. fundar Æskulýðs- og íþróttanefndar. 12.07.2016

III. Fundargerðir til kynningar.

1. 1606028 Minnispunktar af héraðsnefndarfundi 22.06.2016

2. 1606028 Aðalfundur Byggðasafns Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga. 13.06.2016

3. 1606028 Sameiginlegur fundur Héraðsnefndar Rangæinga og Héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu. 22.06.2016

4. 1604026 840. Fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga. 20.06.2016

5. 1604026 841. Fundargerð Samband íslenskra sveitarfélaga. 30.06.2016

6. 1603026 173. Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 01.07.2016

IV. Annað kynningarefni.

1. 1607004 Ísland Ljósvætt - áskorun á þingheim og yfirvöld. 15.06.2016

2. 1607005 Auglýsing frá Orkusjóði um styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla.

3. 1606029 Úttekt á stöðu mannréttindamála

4. 1605023 Kynning frá Herði Davíðssyni vegna framkvæmda við Skaftá

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort