Styrkir vegna tjˇns af v÷ldum Skaftßrhlaups
05.07.2016

Styrkir vegna tjóns af völdum Skaftárhlaups

Sveitarstjórn úthlutaði 17,1 milljón í styrki á fundi sínum 16. júní s.l. til þeirra sem orðið höfðu fyrir tjóni á varnargörðum, girðingum og óskráðum vegum í kjölfar Skaftárhlaups í september s.l. Þar sem enn er til ráðstöfunar fé af fjárframlagi ríkissjóðs áskilur sveitarstjórn sér rétt til að úthluta því fjármagni  til þeirra sem orðið hafa fyrir annarskonar tjóni en ofangreint af völdum hlaupsins. Ekki verða veittir styrkir fyrir því tjóni sem bætt er af öðrum sjóðum s.s. bjargráðasjóði.

Umsóknir skulu berast eigi síðar en 8. júlí n.k. á netfangið sveitarstjori@klaustur.is.

F.h. sveitarstjórnar

Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri  

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort