Skipulags- og matslřsing vegna Botna
25.05.2016

Auglýsing um skipulagsmál í Skaftárhreppi

Í samræmi við 1.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 leggur sveitarstjórn Skaftárhrepps til að gerð verði breyting á deiliskipulagi fyrir fiskeldi Botnum

Skipulags -og matslýsing - Botnar

Í breytingunni felst að framleiðsluaukning úr 19 tonnum í 300 tonn og viðbótarbyggingarreitur  fyrir eldishús. Í skipulags og matslýsingu felst kynning á verkefninu og helstu staðháttum

Lýsing þessi liggur frammi hjá fulltrúa skipulags- og byggingamála í Skaftárhreppi, Klaustursvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri, og á heimasíðu Skaftárhrepps www.klaustur.is. Frá 25.maí 2016 til. Athugasemdafrestur við lýsinguna er til og með miðvikudeginum 1.júní 2016. Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega til fulltrúa skipulags -og byggingarmála á skrifstofu Skaftárhrepps, Klaustursvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri.

Virðingarfyllst

Vigfús Þór. Hróbjartsson

Fulltrúi á sviði skipulags-og byggingarmála

Skaftár- og Mýrdalshreppi

Sjá lýsingu HÉR

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort