Sveitarstjˇrnarfundur 10. mars kl. 13:00
09.03.2016

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 10. mars 2016.  

Fundur hefst kl. 13:00 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli

Dagskrá

Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Svar Vegagerðar vegna framkvæmdaáætlunar fyrir nýja brú yfir Eldvatn við Ása, 26. febrúar 2016.

2. Framlag til Skaftárhrepps af fjáraukalögum 2015 vegna afleiðinga Skaftárhlaups, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, 2. mars 2016.

3. Ósk um styrk frá N4 vegna „Að sunnan", 17. febrúar 2016.

4. Fjórhliða samningur „Skaftárhreppur til framtíðar" til staðfestingar.

5. Varafulltrúi á landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga

6. Ósk um formlegt samstarf vegna styrks frá Norðurslóðaáætluninni, Landgræðsla ríkisins, 29. febrúar 2016.

Fundargerðir til samþykktar

1. Fundur stjórnar félagsheimilisins Tungusels, 18. febrúar 2016

Fundargerðir til kynningar.

1. 6. fundur byggingarnefndar stækkun verknámsaðstöðu FSU. 11. febrúar 2016.

2. 31. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 22. febrúar 2016

3. 505. fundur stjórnar SASS. 5. febrúar 2016

4. Fundargerð stjórnar SSKS. 19. febrúar 2016

5. 835. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016

6. 17. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs.

7. 170. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands.

Annað kynningarefni.

1. Styrktarsjóður EBÍ auglýsir eftir umsóknum. 22. febrúar 2016

2. Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um niðurskurð í leik- og grunnskólum landsins. 11. febrúar 2016

3. Auglýsing eftir framboðum í stjórn LS. 22. febrúar 2016

4. Svar Íslandspósts vegna fækkunar á dreifingardögum í dreifbýli. 29. febrúar 2016.

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort