Kynningarfundur um sta­arval gestastofu 15. mars kl. 17:00
08.03.2016

Gestastofa á Kirkjubæjarklaustri - kynningarfundur um staðarval

Skaftárhreppur og Vatnajökulsþjóðgarður bjóða til kynningarfundar um staðarval gestastofu á Kirkjubæjarklaustri  15. mars n.k. kl. 17:00 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Dagskrá fundar verður með eftirfarandi hætti;

  • Setning fundar - Eva Björk Harðardóttir oddviti Skaftárhrepps
  • Hlutverk Gestastofu - Ármann Höskuldsson formaður stjórnar VJÞ
  • Gestastofa á Kirkjubæjarklaustri, aðdragandi - Þórður H. Ólafsson framkvæmdastóri VJÞ
  • Greining á staðarvali - "SVÓT greining", Birgir Teitsson arkitekt, Arkís ehf.

Almennar umræður að lokinni kynningu.

Fundarstjóri; Pétur Bolli Jóhannesson verkefnastjóri FSR.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort