Sveitarstjˇrnarfundur 11. febr˙ar kl. 13:00 Ý fÚlagsheimilinu Kirkjuhvoli
10.02.2016

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 11. febrúar 2016.  

Fundur hefst kl. 13:00 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli


Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Samstarfssamningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Skaftárhrepps um Náttúrustofu Suðausturlands

2. Fækkun á dreifingardögum Íslandspósts í dreifbýli

3. Verðkönnun vegna snjómokstur á Kirkjubæjarklaustri

4. Verksamningur við Skipulag og skjöl ehf. vegna skjalastjórnunarvinnu fyrir Skaftárhrepp

5. Brúin yfir Eldvatn

6. Endurnýjun rekstrarleyfis Geirland ehf.

7. Endurnýjun rekstrarleyfis Veiðifélagið Unubót ehf.

8. Fjallskil í Vestur-Skaftafellssýslu. Erindi frá Hörpu Ósk Jóhannesdóttur. 08.02.2016

II.                Fundargerðir til samþykktar

1. 19. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar. 22.01.2016

2. 143. fundur fræðslunefndar. 25.01.2016

3. Fundur fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar. 06.09.2015

4. Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miðafréttar. 02.07.2015

5. Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miðafréttar. 16.07.2015

6. Fundur fjallskilanefndar Landbrots- og Miðafréttar. 01.02.2016

III.             Fundargerðir til kynningar.

1. 169. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 22.01.2016

2. 501. fundur stjórnar SASS. 14.12.2015

3. 502. fundur stjórnar SASS. 17.12.2015

4. 503. fundur stjórnar SASS. 22.12.2015

5. 504. fundur stjórnar SASS. 15.01.2016

IV.             Annað kynningarefni.

1. Hagsmunagæsla vegna áforma um Búlandsvirkjun. Afrit af erindi frá Lex lögmannsstofu til Suðurorku ehf. 21.01.2016

2. Umsögn sambands íslenskra sveitarfélaga um drög að reglugerð um framlög sjóðsins vegna þjónustu við fatlað fólk á árinu 2016.01.02.2016

 

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort