Fjßrhagsߊtlun Skaftßrhrepps 2016-2019
11.12.2015

Fjárhagsáætlun 2016 gerir ráð fyrir að heildartekjur sveitarfélagsins verði 431.531 þús.kr. Laun og launatengd gjöld verði 174.533 þús.kr. Annar rekstrarkostnaður verði 214.696 þús.kr. og afskriftir 15.628 þús.kr. Niðurstaða fyrir fjármagnsliði fyrir samantekin A- og B-hluta er áætluð 26.674 þús.kr. Fjármagnsliðir verði 12.176 þús.kr. og rekstrarniðurstaða verði 14.198 þús.kr. Skatttekjur er áætlaðar 265.389 þús.kr. framlög jöfnunarsjóðs 92.726 þús.kr. og aðrar tekjur 74.384 þús.kr. Eignir eru áætlaðar 592.269 þús.kr. og þar af handbært fé 106.647 þús.kr., skuldir og skuldbindingar samtals 232.102 þús.kr. og eigið fé verður 360.167 þús.kr. Afborganir langtímalána verður 20.349 þús.kr.

Áætlun 2017 gerir ráð fyrir 3,7% verðbótum og rekstrarniðurstöðu 14.892 þús.kr.

Áætlun 2018 gerir ráð fyrir 3% verðbótum og rekstrarniðurstöðu 17.804 þús.kr.

Áætlun 2019 gerir ráð fyrir 2,6% verðbótum og rekstrarniðurstöðu 20.064 þús.kr.

 Kostnaður vegna framkvæmda er áætlaður 20.066 þús.kr. Nánari skýringar með fjárhagsáætlun má finna í greinargerð með fjárhagsáætlun sem sett verður á vef sveitarfélagsins.

Sjá fjárhagsáætlun 2016-2019

Sjá greinargerð með fjárhagsáætlun

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort