Deiliskipulag Orustusta­ir Ý Skaftßrhreppi
16.11.2015

Deiliskipulagi - Orustustaðir í Skaftárhreppi

Á fundi sveitarstjórnar þann 26.10.2015 var samþykkt deiliskipulag í landi Orustustaða í Skaftárhreppi. Eftirfarandi bókun var gerð:

Skipulagsmál:

Orustustaðir - Deiliskipulag

Lagt er fram uppfært deiliskipulag Orustustaða til samþykktar samkv. 41. og42.gr. Skipulagslaga nr.12312010. Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir hótel innan jarðarinnar Orustustaða.

Umsagnir og athugasemdir sem bárust á auglýsingartíma skipulagsins er svarað innan greinargerdar skipulagsins. Meirihluti nefndarinnar gerir að öðru leiti ekki athugasemd við skipulagstillöguna og leggur til ad hún verði send skipulagsstofnun til yfirferðar fyrir birtingu og gildistöku i b-deild stjórnartíðinda. Bókun nefndarinnar lögð fram til atkvæðagreiðslu: Samþykkt með 4 atkvæðum gegn einu. Kristbjörg óskar sér bókunar

,,Ég harma þá ákvörðun meirihluta skipulagsnefndar að hafa að litlu þær athugasemdir sem gerdar eru við veglínu innan skipulagsins og reyna ekki að finna nýja veglínu sem væri að sem mestu leiti í landi Orustustaða."

GI, JG, BG og EBH samþykkja afgreiðslu nefndarinnar. HGÁ tekur undir bókun KH og samþykkir ekki afgreiðslu nefndarinnar.

Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagsins í B-deild Stjórnartíðinda.

Vigfús Þór. Hróbjartsson

Fulltrúi á sviði skipulags-og byggingarmála

Skaftár- og Mýrdalshreppi

Sjá deiliskipulag og greinargerð

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort