Sveitarstjˇrnarfundur 11. nˇvember n.k. kl. 13:00
09.11.2015

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar miðvikudaginn 11. nóvember 2015. 
Fundur hefst kl. 13:00 í félagsheimilinu Kirkjuhvoli.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Ósk um lausn frá setu í sveitarstjórn, erindi frá Guðmundi Inga Ingasyni dags. 06.11.2015

2. Kynning á fyrirhugaðri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs

3. Tillögur Landgræðslunnar um mótvægisaðgerðir vegna afleiðinga Skaftárhlaups 2015

4. Viðauki 3 við fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2015

5. Erindi frá EFS, dags. 08.10.2015

6. Erindi frá Hilmari Gunnarssyni dags. 20.10.2015.

7. Fjárhagsáætlun Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 2016.

8. Erindi frá Jafnréttisstofu dags. 12.10.2015

9. Snorraverkefnið 2016 - ósk um fjárstuðning. dags. 30.10.2015

10. Ráðning leikskólaráðgjafa við Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

11. Álftavötn - umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis. dags. 30.10.2015

12. Skælingar - umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis. dags. 30.10.2015

13. Sveinstindur - umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis. dags. 30.10.2015

14. Tilkynningar um fyrirhugaðar niðurfellingar Strandavegar(2145), Hraungerðisvegar (2188) og Rauðabergsvegar (2003) af Vegaskrá. dags. 19.10.2015

15. Erindi frá Stígamótum - beiðni um fjárstuðning. 07.10.2015

II.                Fundargerðir til samþykktar

1. 107. fundur í rekstrarnefnd Klausturhóla.20.10.2015

2. 57. fundur menningamálanefndar.22.06.2015

3. 58. fundur menningarmálanefndar. 28.06.2015

4. 59. fundur menningarmálanefndar. 26.08.2015

5. 60. fundur menningarmálanefndar. 23.09.2015

6. 61. fundur menningarmálanefndar. 29.09.2015

7. 62. fundur menningarmálanefndar. 21.10.2015

III.             Fundargerðir til kynningar.

1. 18. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.21.10.2015

2. 29. fundur félagsmálanefndar 26.10.2015

3. 499. fundur stjórnar SASS. 28.10.2015

4. 831. fundur stjórnar SÍS. 30.10.2015

5. Fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu með sveitarstjórum. 21.10.2015

 

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort