Sveitarstjˇrnarfundur 20. ßg˙st kl. 13:00
18.08.2015

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 20. ágúst 2015. Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Staðfesting á kosningu oddvita.

2. Ákvörðun daggjalda á afrétti 2015 til staðfestingar

3. Erindi Önnu Gyðu Gunnlaugsdóttur dags. 14.07.2015

4. Erindi frá Orkustofnun um stöðvun vatnaveitinga útá Eldhraun frá 1. september. dags. 05.08.2015.

5. Styrkbeiðni frá Bjsv. Stjörnunni. dags. 11.08.2015.

6. Tilnefning fulltrúa íbúa nr. 2 í verkefnisstjórn Skaftárhreppur til framtíðar.

7. Erindi Jóns Hjartarsonar um losun rotþróa fyrir sumarbústaðaeigendur. dags. 11.06.2015.

8. Viðauki við fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2015.

9. Erindi frá Gísla Kjartanssyni varðandi lagningu slitlags að Strákalæk að Geirlandi. dags. 10.07.2015.

10. Ársreikningur Klausturhóla 2014

11. Umsókn um nýtt rekstarleyfi að Hamrafossi frá Fosslögnum ehf. dags. 15.07.2015

12. Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis Tréæð ehf. á Glacier view Guesthouse. dags. 11.06.2015.

13. Breyting á rekstrarleyfi að Dalshöfða. dags. 06.08.2015

14. Breyting á rekstrarleyfi Geilar ehf. dags. 13.07.2015

15. Erindi frá Erni Karlssyni um lagningu þriggja fasa rafmagns í Meðallandi. dags. 17.08.2015

16. Frestun á ráðningu í starf íþrótta- og tómstundafulltrúa.

17. Málefni slökkviliðs Skaftárhrepps.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar

1. 105. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla. 23.06.2015

III.             Fundargerðir til kynningar.

1. Fundargerð 829. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 03.07.2015

2. Fundargerð 165. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 29.05.2015

3. Fundargerð 166. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 03.07.2015

4. 495. fundur stjórnar SASS. 05.06.2015.

5. 496. fundur stjórnar SASS. 07.08.2015.

6. Fundargerð 13. fundar stjórnar þjónustusvæðis vegna málefna fatlaðs fólks á Suðurlandi. 09.06.2015

7. Fundargerðir 15. -20. fundar stjórnar Kötlu jarðvangs. 30.06.2015

8. Fundargerð verkefnisins „Skaftárhreppur til framtíðar". 02.07.2015.

9. Sameiginlegur fundur Héraðsnefndar Rangæinga og Héraðsnefndar Vestur Skaftafellssýslu. 12.06.2015.

IV.             Annað kynningarefni.

1. Ársreikningur SASS 2014 og minnisblað með ársreikningi. 06.05.2015

2. Viðmiðunarreglur Kirkjugarðaráðs og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kirkjugarðsstæði og fleira. 01.07.2015

3. Umsögn sambandsins um þrjú erindi sem varða undanþágur frá lágmarksíbúafjölda þjónustusvæða. 03.07.2015

4. Minnisblað frá sambandi íslenskra sveitarfélaga um forsendur fyrir vinnslu fjárhagsáætlana árið 2016. 29.06.2015

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort