Grenjavinnsla Ý Skaftßrhreppi 2015
09.06.2015

Skaftárhreppur hefur samið um grenjavinnslu við eftirtalda aðila fyrir yfirstandandi grenjaveiðitímabil og miðast svæðaskipting við fyrrum hreppamörk gömlu hreppanna.

Hörgslandshreppur:        Páll Símon Oddsteinsson                sími: 8920992

Kirkjubæjarhreppur:       Pálmi Harðarson/Vigfús Helgason   sími: 8970090/8926544

Leiðvallahreppur:           Ragnar Smári Rúnarsson                  sími: 8657435

Skaftártunguhreppur:      Páll Símon Oddsteinsson                 sími: 8920992

Skaftártunguhreppur:      Oddsteinn Sæmundsson                   sími: 4871375

Álftavershreppur:            Sæmundur Oddsteinsson                  sími: 8601375

Sem fyrr skal það ítrekað að samkvæmt 5.grein reglugerðar um refa og minkaveiðar

nr. 437 frá 1995 með síðari breytingum, eru refaveiðar á grenjatíma þ.e. frá 1.maí til 31.júlí ár hvert einungis heimilar skotmönnum sem ráðnir eru til grenjavinnslu hjá viðkomandi sveitarfélagi.

Eru bændur og aðrir landeigendur því vinsamlegast hvattir til þess að hafa samband við ráðna aðila á sínu svæði, telji þeir einhverjar líkur fyrir grenjum  og/eða verði varir við hlaupadýr.

Sameiginlega getum við haldið refastofninum í skefjum.

                                Sveitarstjóri

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort