Sveitarstjˇrnarfundur 11. j˙nÝ 2015 kl. 13:00 ß 25 ßra afmŠli Skaftßrhrepps
09.06.2015

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 11. júní  2015 á 25 ára afmæli Skaftárhrepps.  Í tilefni afmælisins verður fundargestum boðið uppá kaffi og köku.

 
Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu ath. breyttan fundarstað.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Bakkakotsvegar 1 (nr. 2139) af vegaskrá. Bréf frá Vegagerð dags. 22. apríl 2015.

2. Breyting á rekstrarleyfi Giljalands til umsagnar

3. Rekstrarleyfi í gistiflokki II fyrir Heiðarsel til umsagnar

4. Álit Orkustofnunar vegna Vatnaveitinga útá Eldraun við Árkvísla og við Skál. dags. 27.05.2015.

5. Framkvæmdaáætlun Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu í barnavernd 2014-2018 til samþykktar.

6. Samstarfsyfirlýsing sveitarfélaganna á Suðurlandi um að beita sér fyrir átaki gegn heimilisofbeldi í samvinnu við lögregluna á Suðurlandi til staðfestingar.

7. Hvatning um gróðursetningu í tilefni af því að 35 ár eru frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti Íslands.

8. Endurskoðun á samningi Umhverfisstofnunar og sveitarfélaga um refaveiðar 2014-2016

9. Reglur um félagslega liðveiðslu sbr. 24. gr. laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 til staðfestingar.

10. Mögulegt samstarf í skipulags- og byggingarmálum bréf dags. 20. maí 2015 frá sveitarstjóra Rangárþings Ytra.

11. Beiðni frá SASS, Tilnefning tveggja kjörinna fulltrúa til þátttöku á fundum um svæðisskipulag og mögulegt hlutverk þess við byggðaþróun.

12. Beiðni frá SASS; Tilnefning tveggja fulltrúa til undirbúnings menntaþinga á Suðurlandi

13. Umsögn Skaftárhrepps um mál 588 tillögu til þingsályktunar um eflingu brothættra byggða og byggðafestu veiðiheimilda.

14. Umsögn Skaftárhrepps um mál 693 frumvarp til laga um byggðaáætlun og sóknaráætlanir.

15. Umsögn til sveitarstjórnar um úttekt á félagsheimilinu Tunguseli dags. 26.05.2015.

16. Mannvirkjastofnun. Úttekt slökkviliða 2015 Kirkjubæjarklaustur og úttekt á brunavörnum.22.05.2015

17. Yfirfærðar reglur samþykktar af félagsmálanefnd júní 2015 til samþykktar

18. Frí í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna 19. júní frá 13:00-17:00

II.                Fundargerðir til samþykktar

Engar fundargerðir til samþykktar

III.             Fundargerðir til kynningar.

1. 26. fundur félagsmálanefndar. 01.06.2015

2. 491. fundur stjórnar SASS. 16.02.2015

3. 492. fundur stjórnar SASS. 06.03.2015

4. 493. fundur stjórnar SASS 08.04.2015

5. 494. fundur stjórnar SASS 08.05.2015

6. Aðalfundargerð Háskólafélags Suðurlands ehf. 20.05.2015

7. Fundargerð 16. fundar félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. 04.06.2015

8. Fundargerð 828. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 29.05.2015

9. I. Fundur samstarfsnefndar lögreglustjóra og sveitarstjóra. 25.03.2015

10. Stjórnarfundur Friðar og frumkrafta. 25.05.2015

 

IV.             Annað kynningarefni.

1. Skilaboð úr hópaumræðum á ráðstefnu SASS á Hellu. 29.04.2015

2. Ársreikningur Háskólafélags Suðurlands 04.05.2015

3. Ársskýrsla Náttúrustofu Suð-austurlands. 05.05.2015

4. Bréf frá starfshópi skólastjórnenda um nám á framhaldsstigi í tónlist. Athugasemdir vegna vinnu við breytingar á uppbyggingu tónlistarnáms. 08.05.2015

5. Tilkynning frá Skipulagsstofnun. Mat á umhverfisáhrifum - C-flokkur. 29.05.2015

6. Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra Háskólafélags Suðurlands til aðalfundar 2015. 29.04.2015.

7. Varasjóður húsnæðismála. Efni: Lok verkefnis um framlög til sveitarfélaga vegna sölu félagslegra eignar- og leiguíbúða á almennum markaði. 21.05.2015

8. Áskorun frá skólastjórafélagi Suðurlands. 29.05.2015

Sveitarstjóri 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort