Grenjaskyttur
26.05.2015

 

Skaftárhreppur óskar eftir veiðimönnum til grenjavinnslu fyrir yfirstandandi grenjaveiðitímabil 2015 og miðast svæðaskipting við fyrrum hreppamörk gömlu hreppanna.

 

Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur, Leiðvallahreppur, Skaftártunguhreppur, og Álftavershreppur

 

Sem fyrr skal það ítrekað að samkvæmt 5.grein reglugerðar um refa og minkaveiðar

nr. 437 frá 1995 með síðari breytingum, eru refaveiðar á grenjatíma þ.e. frá 1.maí til 31.júlí ár hvert einungis heimilar skotmönnum sem ráðnir eru til grenjavinnslu hjá viðkomandi sveitarfélagi.

Veiðimenn skulu hafa þar til bær leyfi, s.s. skotvopnaleyfi og gilt veiðikort.

 

Áhugasömum er bent á að hafa samband við sveitarstjóra,
sveitarstjori@klaustur.is eða í síma 487 4840

 

 

 

                                Sveitarstjóri.

 

                               

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort