Fri­ur og frumkraftar auglřsa eftir verkefnisstjˇra
30.04.2015

Friður og frumkraftar eru að leita að drífandi

verkefnisstjóra til starfa á Kirkjubæjarklaustri.

Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi er klasi um 30 fyrirtækja og stofnana sem vinna að sameiginlegri markaðssetningu og vöruþróun fyrir Skaftárhrepp. Skaftárhreppur er eitt fegursta svæði landsins, en innan marka hans eru bæði Vatnajökulsþjóðgarður og Katla jarðvangur.

 

Helstu verkefni og ábyrgðarsvið

• Umsjón með daglegum rekstri klasans

• Stefnumótunarvinna, áætlanagerð og öflun styrkja

• Markaðssetning, auglýsingar og kynningarmál

• Stuðla að aukinni samvinnu aðila innan og utan svæðis

• Efla gæði og stuðla að vöruþróun

• Ímyndar- og kynningarvinna fyrir svæðið

 

 

Menntunar og hæfniskröfur

• Háskólamenntun sem nýtist í starfi td. á sviði viðskipta, markaðs- eða

ferðamála

• Þekking og reynsla á helstu samskiptavefjum

• Þekking og reynsla á sviði atvinnu- og/eða ferðamála

• Hæfni í mannlegum samskiptum

• Frumkvæði, drifkraftur og skipulagshæfni

• Góð íslensku og ensku kunnátta skilyrði, þriðja tungumál er

Kostur

 

Æskilegt er umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.

 

Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf um hæfni viðkomandi í starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 12. maí 2015, fyrirspurnir og umsóknir skulu vera sendar á

 

netfangið visitklaustur@visitklaustur.is en nánari upplýsingar veita Sveinn eða Sandra í síma, 869-6750 eða 868-2337

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort