Sveitarstjˇrn Skaftßrhrepps fundar mi­vikudaginn 15. aprÝl 2015.
13.04.2015

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar miðvikudaginn 15. apríl 2015. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.    Leyfisbeiðni frá Vélhjólaíþróttaklúbbnum Vík vegna akstursíþróttakeppni 30. maí 2015.

2.    Viðauki við fjárhagsáætlun.

3.    Beiðni frá foreldrafélagi Kirkjubæjarskóla á Síðu um styrk vegna fyrirlestrar.

4.    Erindi frá Vinnumálastofnun varðandi átaksverkefni fyrir námsmenn.

5.    Endurnýjun og breyting á rekstrarleyfi.

6.    Beiðni um greiðslur vegna setu í nefndum á vegum Skaftárhrepps sem fulltrúi starfsmanna eða    foreldra.

7.    Styrkbeiðni frá Björgunarsveitinni Kyndli.

8.    Beiðni um frjáls framlög frá Sólheimum vegna 85 ára afmælis 5.júlí 2015.

9.    Láglendisvarsla, beiðni til UST um styrk til verkefnisins.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.  104. Fundur rekstrarnefndar Klausturhóla haldinn 3. mars 2015.

2.   134. Fundur Fræðslunefndar haldinn þann 16. mars 2015

3.   16.  Fundur Umhverfis og Náttúruverndarnefndar. 31.03. 2015

4.    Fundur Skipulagsnefndar 13.04.2015

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.    24. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu.

2.    163. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 26. mars 2015

3.    14. fundur stjórnar Félags og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. 18.03.2015

4.    Fundur stjórnar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 10.03.2015.

5.    6. Aðalfundur Friðar og Frumkrafta 6.mars 2015

 

 

Annað kynningarefni.

1.        Bréf frá EBÍ dagsett 12. febrúar 2015

2.        Bréf frá Innanríkisráðuneyti, upplýsingar um úthlutanir og uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.  dags.26.feb 2015.

3.    Samningur um verkefnið Brothættar byggðir á Suðurlandi.  Skaftárhreppur til framtíðar.

4.    Landsþing Íslenskra Sveitarfélaga 2015 17.apríl nk.

5.    Ársreikningur Eignarhaldsfélags Suðurlands.

6.    Framkvæmdaáætlun Félagsmálanefndar Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu í Barnavernd.

 

 

 

Oddviti

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort