Sveitarstjˇrnarfundur f÷studaginn 13.mars kl 13:00 Ý rß­h˙si Skaftßrhrepps
10.03.2015

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar föstudaginn 13. mars 2015. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Tilboð frá Intellecta ráðningarþjónustu í utanumhald á ráðningu nýs sveitarstjóra dags.11.02.2015.

2.    Viðauki við fjárhagsáætlun.

3.    Ráðning oddvita í 50% tímabundið starf til að sinna hluta af störfum sveitarstjóra.

4.    Breyting í nefndum. Beiðni frá Ó lista. Bréf dagsett 9.mars 2015.

5.    Fyrirspurn Ó-lista vegna slita á samstarfssamkomulagi sveitarstjórnar. Bréf dags.9.mars 2015.

6.    Beiðni frá Félagi eldri borgara í Skaftárhreppi varðandi ferðastyrk.Bréf dags.15.des.2014

7.    Beiðni frá Önnu Gyðu Gunnlaugsdóttur, hjúkrunarforstjóra varðandi framlengingu á        yfirdráttarheimild,  dags. 25.feb.2015

8.    Eftirlitsskýrsla frá Umhverfisstofnun varðandi urðun á Stjórnarsandi. Bréf dagsett 20.feb 2015.

9.    Gjaldskrár Skaftárhrepps.

10.  Samningur við Frið og Frumkrafta.

11.  Styrkumsókn Rögnu Bjarnason vegna menningartengds verkefnis „Söngur Vættanna“   dags.25.feb.2015

12.   Endurnýjun rekstrarleyfis v.Bær hf.

 

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      61.fundur Íþrótta og æskulýðsnefndar 17.desember 2014

2.      103. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla. 24.febrúar 2015

3.      4.fundur atvinnumálanefndar. 12.febrúar 2015III.             Fundargerðir til kynningar.

1.    23.fundur félagsmálanefndar. 16.febrúar 2015

2.    162. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 13.febrúar 2015

3.    825. fundur Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga  16.febrúar 2015

4.    Stjórnarfundur Friðar og Frumkrafta. 13. febrúar 2015

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Tilkynning frá Póst og  Fjarskiptastofnun vegna beiðni Íslandspósts um lokun póstafgreiðslu á Kirkjubæjarklaustri dagsett 20.febrúar 2015.

2.        Bréf frá EBÍ dagsett 12. febrúar 2015

3.        Bréf frá Innanríkisráðuneyti, upplýsingar um úthlutanir og uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.  dags.26.feb 2015.

4.        Kynning á endurnýjun sýningar í Skaftárstofu.

5.        Virkjum hæfileikana, Samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar, Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtakanna Þrroskahjálp. bréf dags. 25.febrúar 2015

 

Oddviti

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort