Fundarbo­ sveitarstjˇrnar, 22. jan˙ar 2015.
20.01.2015

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 22. janúar 2015. 
Fundur hefst kl. 13:00 í litla sal Kirkjuhvols, Kirkjubæjarklaustri.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps, seinni umræða.
2.        Framlenging á samstarfssamningi við Markaðsstofu Suðurlands.
3.        Beiðni um umsögn vegna óskar Íslandspósts um breytingu á póstþjónustu.
4.        Viðauki við fjárhagsáætlun 2015, eldhús í félagsheimilinu Kirkjuhvoli.
5.        Erindi frá slökkviliðsstjóra varðandi húsnæði slökkviliðsins.
6.        Erindi frá slökkviliðsstjóra varðandi ástand og aðbúnað slökkviliðs. 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      102. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 31. janúar 2015.
2.      136. fundur fræðslunefndar, 15. janúar 2015.


III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      22. fundur félagsmálanefndar 19. janúar 2015.
2.      488. fundur stjórnar SASS, 12. desember 2014.
3.      823. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 12. desember 2014.
4.      92. fundur Héraðsnefndar Vestur – Skaftafellssýslu, 11. desember 2014.
5.      Stjórnarfundur Friðar og frumkrafta, 18. desember 2014.
6.      Stjórnarfundur Friðar og frumkrafta, 13. janúar 2015.

 

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Auglýsing eftir umsóknum um að halda Landsmót UMFÍ 2017.
2.        Þakkir frá 39. sambandsráðsfundi UMFÍ til sveitarfélaga.
3.        Ábúðaskipti á jörðinni Mörtungu 2.
4.        Könnun á kjörum sveitarstjórnarmanna á Suðurlandi, KPMG.
5.        Kynning á R3 ráðgjöf varðandi menningartengda ferðaþjónustu.

 

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort