Fundarbo­ sveitarstjˇrnar, 15 desember 2014
12.12.2014

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 15. desember 2014.

Fundur hefst kl. 14:00 í Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri..

Dagskrá

I. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1. Beiðni um fjárstuðning við Snorraverkefnið 2015, dagsett 17. nóvember, frá Snorrasjóði.

2. Erindi frá Námsmatsstofnun ódagsett, þar sem auglýst er eftir sveitarfélögum sem hafa áhuga á að fram fari ytra mat á starfi leikskóla í sveitarfélaginu.

3. Fjárhagsáætlun Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu 2015.

4. Félagsheimilið Tungusel – framtíðarrekstrarform.

5. Fjárhagsáætlun 2015 – 2018 síðari umræða

6. Fjárhagsáætlun Klausturhóla 2015 – síðari umræða.

7. Stefna, lögð fram í Héraðsdómi Reykjavíkur 11. desember 2014.

Veiðifélag Grenlækjar og Geilar ehf höfða mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á hendur íslenska ríkinu og

Skaftárhreppi til viðurkenningar bótaskyldu vegna aðgerða sem heft hafa náttúrulegt rennsli vatns fram

Eldhraun í Landbroti og hafa leitt til vatnsþurrðar og veiðitjóns á vatnasviði Grenlækjar í Landbroti.

8. Beiðni um fjárstyrk vegna væntanlegs deiliskipulags, dagsett 27. nóvember 2014, frá Hestamannafélaginu Kópi.

9. Svör fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dagsett 1. desember 2014, vegna bókunar sveitarstjórnar á fundi

12.nóvember 2014 og ítrekuð ósk um samþykki sveitarstjórnar fyrir landskiptum Syðri- Steinsmýrar.

10. Verkefnastjóri Skaftárhreppur til framtíðar, samstarfsverkefni Byggðastofnunar, SASS og Skaftárhrepps, drög að starfslýsingu.

11. Samþykkt um hunda- og kattahald orðalagsbreyting á 2. grein e – lið.

II. Fundargerðir til samþykktar.

1. 3. fundur atvinnumálanefndar 25.nóvember 2014.

2. 60. fundur íþrótta- og tómstundanefndar 26. nóvember 2014.

2 b) Gjaldskrárbreytingar í Íþróttamiðstöð.

3. 101. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla 18. nóvember 2014.

4. 107. fundur skipulags- og bygginganefndar 9. desember 2014.

     1. Orustustaðir – aðalskipulagsbreyting.

     2. Orustustaðir – deiliskipulag.

5. 135. fundur fræðslunefndar 20. nóvember 2014.

6. 55.fundur menningamálanefndar 14. nóvember 2014.

7. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar 1. desember 2014.

8. Fundargerð fjallskiladeildar Álftaversafréttar 12. október 2014.

9. Fundargerð fjallskiladeildar Álftaversafréttar 7. desember 2014.

III. Fundargerðir til kynningar.

1. 160. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 14. nóvember 2014.

2. 484. fundur stjórnar SASS 23. september 2014.

3. 486. fundur stjórnar SASS 20. október 2014.

4. 487. fundur stjórnar SASS 14. nóvember 2014.

5. Aðalfundargerð SASS 21. og 22. október 2014.

6. 20. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu 17. nóvember 2014.

7. 822. fundur stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga 21. nóvember 2014.

8. 12. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu 3. des. 2014.

IV. Annað kynningarefni.

1. Álit Orkustofnunar vegna vatnaveitinga úr Skaftá út á Eldhraun, dags. 20. nóvember 2014.

2. Samstarfssamningur um Frumkvöðlasetur SASS og NMÍ – FRUSS, dags. 6. okt.2014.

 

 

Sveitarstjóri 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort