Fundarbo­ sveitarstjˇrnar, 16. oktˇber 2014
14.10.2014

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 16. október 2014. 
Fundur hefst kl. 14:00 í Kirkjubæjarstofu, Kirkjubæjarklaustri.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Drög að samþykktum um byggðasamlag vegna málefna fatlaðs fólks.

2.        Beiðni um umsögn vegna fyrirhugaðrar leyfisveitingar, frá sýslumanninnum í Vík dags. 22. júní 2014.

3.        Ósk um samþykki vegna fyrirhugaðrar lagningar ljósleiðarastrengs frá Búlandi að símstöð Kirkjubæjarklaustri. Erindi frá Orkufjarskiptum dags. 22. september 2014.

4.        Samþykkt um hunda- og kattahald, fyrri umræða.

5.        Erindi frá stjórn Kötlu jarðvangs um hækkun framlags 2015, skilgreining starfshlutfalls og tilnefning í stjórn skv. breyttum samþykktum jarðvangsins, erindi dags. 10. október 2014.

6.        Viðauki við fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2014 - kjarasamningshækkanir.

7.        Fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2015 – 2018, fyrri umræða.

8.        Ósk um hækkað framlag 2015 frá Friði og frumkröftum, dags. 14. október 2014.

9.        Styrkbeiðni frá Kirkjubæjarstofu fyrir árið 2015, dags. 13. október 2014.

10.    Aukin fjárveiting til félagsþjónustunnar 2014.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      59. fundur íþrótta- og tómstundanefndar, 17. september 2014.

2.      2. fundargerð atvinnumálanefndar, 17. september 2014.

3.      133. fundur fræðslunefndar, 25. september 2014.

4.      105. fundur skipulags- og bygginganefndar, 7. október 2014.

5.      Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar, 18. ágúst 2014.

6.      Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar, 23. ágúst 2014.

7.      134. fundargerð fræðslunefndar, 13. október 2014.

8.      53. fundargerð menningarmálanefndar, 24. september 2014.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      18. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 22. september 2014.

2.      Stjórnarfundur Friðar og frumkrafta, 15. september 2014.

3.      159. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 26. september 2014.

4.      9. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 8. sept. 2014.

5.      10. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 7. okt. 2014.

6.      483. fundur stjórnar SASS, 10. september 2014

7.      485. fundur stjórnar SASS, 3. október 2014

8.      818. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga 12. september 2014.

9.      819. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga 24. september 2014.

10.  7. fundur stjórnar Náttúrustofu Suðausturlands, 11. september 2014.

11.  Fundargerð aðalfundar Hulu b.s. 10. september 2014.

12.  Fundargerð stjórnarfundar Hulu b.s. 10. september 2014.

13.  820. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 8. október 2014.

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Ályktun frá Skógræktarfélagi Íslands samþykkt á aðalfundi félagsins 15.-17. ágúst 2014.

2.        Ályktun samstöðufundar tónlistarskólakennara og stjórnenda tónlistarskóla, 7. okt.2014.

3.        Ályktun sex svæðisþinga tónlistarskóla, 12.-.19. september 2014.

 

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort