Fundarbo­ sveitarstjˇrnar, 9. september 2014
05.09.2014

Fundarboð

Verður haldinn á Kirkjubæjarstofu kl. 13:00.

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 9. september 2014. 
Fundur hefst kl. 13:00 í Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Samþykkt um stjórn og fundarsköp Skaftárhrepps, seinni umræða.

2.        Siðareglur kjörinna fulltrúa Skaftárhrepps, seinni umræða.

3.        Endurskoðun erindisbréfa fastanefnda Skaftárhrepps.

4.        Endurskoðun Samþykktar um hundahald.

5.        Ítrekun erindis Landgræðslu Ríkisins um landgræðslusamning og friðun jarðarinnar Ár fyrir beit.

6.        Málefni Tungusels.

7.        Beiðni um endurgreiðslu fasteignagjalda 2013 frá björgunarsveitinni Stjörnunni.

8.        Beiðni um styrk á móti fasteignagjöldum 2014 frá björgunarsveitinni Stjörnunni.

9.        Beiðni um styrk á móti fasteignagjöldum 2014 frá björgunarsveitinni Kyndli.

10.    Tilnefning fulltrúa í stjórn Velunnarasjóðs Klausturhóla.

11.    Tilnefning tveggja fulltrúa á ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og á aðalfund Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, sem haldin verða 21. og 22. október n.k. á Kirkjubæjarklaustri.

12.    Tilnefning í stjórn Kötlu Jarðvangs, bréf frá Kirkjubæjarstofu, dags. 4. september 2014.

13.    Viðauki við fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2014.

14.    Staða fjármála Skaftárhrepps.

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      1. fundargerð menningarmálanefndar, 18. ágúst 2014.

2.      58. fundur íþrótta- og tómstundanefndar, 19. ágúst 2014.

3.      1. fundargerð atvinnumálanefndar, 20. ágúst 2014.

4.      132. fundur fræðslunefndar, 27. ágúst 2014.

5.      104. fundur skipulags- og bygginganefndar, 2. september 2014.

6.      99. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 3. september 2014.

7.      1. fundargerð umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 15. ágúst 2014.

8.      Fundargerð fjallskilanefndar Álftaversafréttar, 20. ágúst 2014.

9.      Fundargerð fjallskilanefndar Álftaversafréttar, 26. ágúst 2014.

10.  Fundargerð fjallskilanefndar

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      17. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 25. ágúst 2014.

2.      Stjórnarfundur Friðar og frumkrafta, 24. ágúst 2014.

3.      91. fundur Héraðsnefndar V-Skaftafellssýslu, 14. júlí 2014.

4.      158. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 29. ágúst 2014.

5.      8. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 26. ágúst 2014.

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Ályktanir 9. fundar sveitarstjórnarvettvangs EFTA um loftslags- og orkumál og málefni norðurslóða, dags. 10. júlí 2014.

2.        100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

3.        Um gerð landbótaáætlana, bréf frá Landgræðslunni.

4.        Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum nr. 10/2008.

 

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort