Sveitarstjˇrn Skaftßrhrepps fundar fimmtudaginn 15. maÝ 2014
13.05.2014

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 15. maí 2014. 
Fundur hefst kl. 13:00 í Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Ársreikningur Skaftárhrepps 2013 – seinni umræða.

2.        Uppgjör vegna málefna fatlaðs fólks, 2012 og 2013.

3.        Erindi frá SASS um fuglaskoðunarsvæði.

4.        Erindi frá Vélhjólaíþróttaklúbbnum, um leyfi til að halda akstursíþróttakeppni.

5.        Tilnefning fulltrúa á aðalfund Eldvilja ehf.

6.        Kaup Skaftárhrepps á 5% hlut í jörðinni Kirkjubæjarklaustur.

7.        Kjörskrá vegna sveitarstjórnakosninga 31. maí 2014.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      97. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 23. apríl 2014.

2.      102. fundur skipulags- og bygginganefndar, 8. maí 2014.

3.      13. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 22. apríl 2014.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      7. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, 29. apríl 2014.

2.      Aðalfundargerð Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu, 29. apríl 2014.

3.      156. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 29. apríl 2014.

4.      14. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V.Skaftafellssýslu, 28. apríl 2014.

5.      815. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 10. apríl 2014.

6.      Sameiginlegur fundur Héraðsnefndar Rangæinga og Héraðsnefndar Vestur Skaftafellssýslu, 23. apríl 2014.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Kynning á drögum að umhverfisskýrslu kerfisáætlunar Landsnets 2014 - 2023.

 

Sveitarstjóri

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort