Opnir fundir
06.05.2014

Opnir fundir Fræðslunetsins – símenntunar á Suðurlandi og Háskólafélags Suðurlands – Þekkingarnets á Suðurlandi

í Kirkjubæjarstofu og Kötlusetri föstudaginn 9. maí

 

Á fundunum verður farið yfir starfsemi félaganna á svæðinu og námsframboð haustannar. Kynntar verða hugmyndir félaganna um uppbyggingu þekkingarstarfs á öllu Suðurlandi.

 

Á fundina mæta m.a. stjórnarmenn og framkvæmdastjórar félaganna.

 

Við hvetjum fólk til þess að fjölmenna á fundina til að fylgjast með og spyrja spurninga um starfsemina.

 

Fundirnir verða sem hér segir föstudaginn 9. maí:

Kirkjubæjarstofa             13:00 – 14:30

Kötlusetur                         16:00 – 17:30

 

 

Hægt er nálgast frekari upplýsingar um fundina hjá verkefnastjóra félaganna í V-Skaftafellssýslu í síma 560 2048 eða 852 1855 eða með því að senda tölvupóst á netfangið arni@fraedslunet.is

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort