Frambo­ D-lista Ý Skaftßrhreppi
05.05.2014

 

D-listi sjálfstæðismanna í Skaftárhreppi var samþykktur á fundi Sjálfstæðisfélags Vestur-Skaftafellssýslu á Kirkjubæjarklaustri, 1. maí. Listann skipa eftirfarandi:

 

1) Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri.

2) Bjarki Guðnason, vélvirki.

3) Eyrún Elvarsdóttir, bankastarfsmaður.

4) Bjarni Bjarnason, bóndi.

5) Rannveig Bjarnadóttir, matráður.

6) Davíð Andri Agnarsson, húsasmiður.

7) Sveinn Hreiðar Jensson, hótelstjóri.

8) Páll Jónsson, lögfræðingur.

9) Sigurður Árnason, læknir.

10) Þorsteinn M. Kristinsson, lögreglumaður.

 

 

Meðfylgjandi er mynd af framboðslistanum. Á myndina vantar Sigurð Árnason, lækni.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort