Sveitarstjˇrnarfundur 19. mars kl. 12:00
17.03.2014

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar miðvikudaginn 19. mars 2014. 
Fundur hefst kl. 12:00 í Kirkjuhvoli Kirkjubæjarklaustri.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Katla jarðvangur – Steingerður Hreinsdóttir kynnir framvindu verkefnisins.

2.        Kaup á hlut í jörðinni Kirkjubæjarklaustur.

3.        Ábyrgðaryfirlýsing vegna láns tilhanda Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu.

4.        Umsögn um rekstrarleyfi.

5.         Erindi frá Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu um samræmingu launa starfsmanna í félagslegri heimaþjónustu í byggðarsamlaginu.

6.        Ábyrgðaryfirlýsing vegna láns tilhanda Byggðasafnsins að Skógum, Skógasafni.

7.        Beiðni frá rekstrarnefnd Klausturhóla um styrk á móti húsaleigu vegna 2013.

8.        Erindi starfshóps Veiðifélags Skaftártungumanna vegna Búlandsvirkjunar.

 

9.        Boð á aðalfund Eignarhaldsfélags Suðurlands 27. mars á Hótel Selfossi.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      100. fundur Skipulags- og byggingarnefndar, 11. mars 2014.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.     477. fundur stjórnar SASS, 20. febrúar 2014.

 

2.      813. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 28. febrúar 2014.

3.      12. fundargerð Félagsmálanefndar Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 24. febrúar 2014.

4. 6. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 17. mars 2014

 

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Viðhorf til gjaldtöku á ferðamannastöðum á Suðurlandi.

 

2.        Greinargerð vegna viðskiptastöðu Klausturhóla og Skaftárhrepps.

3.        Bréf til ráðuneyta varðandi ríkisjarðir í Skaftárhreppi.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort