Vinnufundur Ý Freysnesi.
03.02.2014

Vinnufundur um þróun og markaðssetningu vetrarferðaþjónustu

 

Boðað er til fundar þriðjudaginn 4. febrúar 2014 á Hótel Skaftafelli (Freysnesi), frá kl. 12-16, til að ræða efni nýrrar skýrslu um þróun vetrarferðaþjónustu sem Rannsóknarsetur HÍ á Hornafirði tók saman fyrir Frið og frumkrafta og Ríki Vatnajökuls sameiginlega. Í skýrslunni eru m.a. kynntar niðurstöður viðtalsrannsóknar og spurningakönnunar sem framkvæmdar voru sérstaklega fyrir þetta verkefni, auk margvíslegrar greiningarvinnu á gistináttatölum og öðru tiltækum gögnum.

 

Dagskrá

12.00 – 12.30 Mæting og léttur hádegisverður

12.30 – 13.15 Þorvarður Árnason, Rannsóknasetri HÍ á Hornafirði, kynnir vetrarskýrsluna

Kynningar á markaðsátökum vegna heilsársferðaþjónustu:

13.15 – 13.45 Inga Hlín Pálsdóttir, Íslandsstofa

13.45 – 14.00 Davíð Samúelsson, Markaðsstofa Suðurlands

14.00 – 14.15 Kaffipása

14.15 – 15.15 Vinnuhópar: Þróun og markaðssetning heilsársferðaþjónustu í Skarfárhreppi og Hornafirði

15.15 – 15.45 Kynningar vinnuhópa

15.45 – 16.00 Lokaorð og -niðurstöður

 

 

Þátttaka óskast vinsamlegast tilkynnt til Guðrúnar S. Sigurðardóttur (gudrun@visitvatnajokull.is, vs. 470-8044) fyrir hádegi, mánudaginn 3. febrúar n.k.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort