Fundarbo­ sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 12. desember 2013.
10.12.2013

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 12. desember 2013. 
Fundur hefst kl. 13:00 í ráðhúsi Skaftárhrepps.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Fjárhagsáætlun 2014 – 2017, seinni umræða.

2.        Beiðni um landgræðslusamning í landi Ár, sunnan Skaftár, bréf frá Landgræðslu ríkisins, dags. 18. nóvember 2013.

3.        Sorpmál – tillaga að fyrirkomulagi sorphirðu í Skaftárhreppi.

4.        Sala húseignar Skaftárvöllum 6.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      12. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 26. nóvember 2013.

2.      56. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, 28. nóvember 2013.

3.      95. fundur rekstrarnefndar Klausturhóla, 27. nóvember 2013.

4.      129. fundur fræðslunefndar, 2. desember 2013.

5.      98. fundur skipulags- og bygginganefndar, 3. desember 2013.

6.      Fundargerð menningarmálanefndar, 26. september 2013.

7.      Fundargerð menningarmálanefndar, 4. október 2013.

8.      Fundargerð menningarmálanefndar, 2. desember 2013.

9.      Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártunguafréttar, 9. desember 2013.

10.  Fundargerð fjallskilanefndar Álftaversafréttar, 25. ágúst 2013.

11.  Fundargerð fjallskilanefndar Álftaversafréttar, 2. desember 2013.

12.  Fundargerð atvinnumálanefndar, 18. nóvember 2013.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      3. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 13. nóv. 2013.

2.      153. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 22. nóv. 2013.

3.      158. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 26. nóv. 2013.

4.      473. fundur stjórnar SASS, 8. nóvember 2013.

5.      474. fundur stjórnar SASS, 28. nóvember 2013.

6.      Fundargerð 44. aðalfundar SASS, 24. og 25. október 2013.

7.      810. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 22. nóv. 2013.

8.      Fundargerð aðalfundar Samtaka sv.fél. á köldum svæðum, 4. október 2013.

9.      11. fundur starfshóps um málefni Skaftár, 30. október 2013.

10.  12. fundur starfshóps um málefni Skaftár, 6. desember 2013.

11.  10. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 9. des.2013.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Hemrumarkarvegur af vegaskrá.  Bréf frá Vegagerðinni, dags. 28. nóv. 2013.

2.        Samþykktir SASS, endurskoðaðar og samþykktar á aðalfundi í október.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort