Fundarbo­ sveitarstjˇrnar
09.11.2013

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 12. nóvember 2013. 
Fundur hefst kl. 11:00 í Kirkjuhvoli.

Dagskrá

I.                   Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.        Fjárbeiðni frá Stígamótum vegna rekstrarárs 2014

2.        Beiðni um stuðning við Snorraverkefnið sumarið 2014.

3.        Beiðni um framlag í Hollvinasamtök Rangárbakka.

4.        Tilnefning í svæðisráð vestursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs.

5.        Áskorun frá starfsmönnum Kirkjubæjarskóla um opnunartíma Héraðsbókasafns.

6.        Bréf frá LEX lögmannsstofu varðandi tjón á lífríki Grenlækjar í Landbroti.

7.        Áningastaðir ferðamanna – Eldhraun, framkvæmdasjóður ferðamannastaða.

8.        Endurbætur á félagsheimilinu Kirkjuhvoli.

9.        Sorporkustöð Skaftárhrepps.

10.    Fjárhagsáætlun 2014 – 2017, fyrri umræða.

11.    Ljósleiðaravæðing í Skaftárhreppi.

 

II.                Fundargerðir til samþykktar.

1.      97. fundur skipulags- og bygginganefndar, 5. nóvember 2013.

III.             Fundargerðir til kynningar.

1.      2. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 16. október 2013.

2.      9. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslu, 4. nóvember 2013. 

3.      10. fundur starfshóps um málefni Skaftár,  3. október 2013.

4.      155. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands,1. október 2013 .

5.      156. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 23. október 2013.

6.      157. fundur stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands, 30. október 2013.

7.      470. fundur stjórnar SASS, 7. október 2013.

8.      471. fundur stjórnar SASS, 17. október 2013.

9.      472. fundur stjórnar SASS, 23.október 2013.

10.  809. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25. október 2013.

11.  152. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 23. október 2013.

12.  Aðalfundargerð Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, 24. október 2013.

13.  Aðalfundargerð Skólaskrifstofu Suðurlands, 24. október 2013.

 

IV.             Annað kynningarefni.

1.        Ályktanir frá landsþingi Landssamtakanna Þroskahjálpar, 11. og 12. október 2013.

2.        17. nóvember verður Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðaslysa,
kynningarbréf  frá Samgöngustofu.

 

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort